Geek Overload: Kveiktu á tölvuni þinni automatískt þegar android tækið loggar sig inná wifi.

Posted: 7.8.2011 in Android Apps, Heilæði

Hér er eitthvað fyrir nördana. Hver hefur ekki látið sig dreyma um að ljósin kvikni heima hjá sér þegar hann leggur í stæðið eða að kaffivélin byrji að hella uppá þegar þú nálgast heimilið… Þetta er alls ekki ósvipað dæmi, fyrir þá sem slökkva á tölvuni sinni á kvöldin, væri ekki fínt ef hún myndi sjá um að ræsa sig sjálf þegar þú gengur inn heima hjá þér og síminn finnur Wifi signal?

Þetta er lítið mál með android apps sem fjallað er um í grein á www.androidpolice.com

1. PcAutoWaker

Notendur hafa gefið þessu forriti 4.4 stjörnur af 5 mögulegum. Forritið gerir akkúrat þetta, ræsir tölvur þegar síminn kemst í tæri við þráðlausa netið. og það sem meira er þú getur addað 5 tölvum í forritið sem fara allar í gang þegar þú kemur heim, þeas ef þú stillir það þannig.

 

Sæktu þér forritið með QR kóðanum hér að neðan eða finndu það á Market, án endurgjalds.

QR code for market://details?id=jp.xii.relog.pcautowaker

 

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s